Stjórn Glætunnar

 

Á aðalfundi Glætunnar sem haldinn var 26. mars 2017 voru eftirtalin kjörin í stjórn til tveggja ára (til og með janúar 2019):

Árni Einarsson formaður

Áslaug Fjóla Magnúsdóttir gjaldkeri

Harpa Halldórsdóttir ritari

Skoðunarmenn ársreiknings voru kjörnir Torfi Már Jónsson og Brynjólfur Sigurðsson.

Árgjald fyrir árin 2017 og 2018 hvort árið er 1.500 krónur og verður innheimt í desember 2017 og desember 2018.