Besta leiðin til að ná takmarki sínu er að setja sér skýrt markmið og vinna að því á hverjum degi að ná markmiði sínu.

Þetta gildir fyrir uppeldi líka.

Öll viljum við það besta fyrir börnin okkar, en hvað er það besta og hvernig uppeldi viljum við að börnin okkar fái?

Í þessum fyrirlestri förum við yfir það hvernig við setjum okkur markmið sem foreldrar, og hvernig náum við markmiðum okkar?

 

Fyrirlesari er Hermann Jónsson uppeldisfræðingur

 

Fyrirspurnir og pantanir fara fram í gegnum erindi@erindi.is