Samskiptavandi barna á milli virðist vera vandamál sem færist í aukana. Öll viljum við að börnin okkar tileinki sér góða samskiptasiði, en hver er ábyrgð okkar foreldra í samskiptum barnanna okkar?
Í þessum fyrirlestri förum við yfir hvað við sem foreldrar getum gert til að hjálpa börnum okkar í að verði betri í samskiptum við aðra og takast á við erfið samskipti.
Fyrirlesari er Hermann Jónsson uppeldisfræðingur
Fyrirspurnir og pantanir fara fram í gegnum erindi@erindi.is