Það er ekki auðvelt að vera foreldri á tíma internetsins og tækninýjunga, að mörgu þarf að huga.

Eru snjallsímar að eyðileggja börnin okkar?  Eru þau háð samfélgasmiðlum? Á að banna síma í skólum?

Hvað er til ráða og hvað getum við foreldrar gert?

 

Fyrirlesarar eru Hermann Jónsson uppeldisfræðingur og Guðrún Birna Gylfadóttir grunnskólakennari

 

Fyrirspurnir og pantanir fara fram í gegnum erindi@erindi.is