Íþróttafólk verður stressað fyrir keppnir og það er ekki fyrirboði slæmrar frammistöðu, síður en svo. Á þessum fyrirlestri lærir ungt íþróttafólk hvernig eigi að nálgast stress fyrir keppnir.
Fyrirlesari er Hreiðar Haraldsson íþróttasálfræðiráðgjafi
Fyrirspurnir og pantanir fara fram í gegnum erindi@erindi.is